Við erum með endalausar hugmyndir og stóðumst ekki mátið!Hér eru skemmtilegir hugmyndapakkar sem vonandi hjálpa þér við að skipuleggja heimsóknina til okkar.
Skoða Breiðafjörðinn á kayak • Kíkja í verslanir • Borða góðan mat • Óska sér á Helgafelli
Fara í sjósund • Njóta heilsuvatnsins í heitu pottunum • Anda að sér Breiðfirska sjávarloftinu • Skel og bubblur
Kaupa fallega hönnun • Njóta matarmenningar • Sigla um Breiðafjörðinn • Prófa rennibrautina í sundlauginni
Ganga Grensásinn • Skoða söfnin • Taka sjálfu með Hólmara • Skoða hákarla • Finna besta börgerinn
Hlaupa í gegnum Berserkjahraun • Jóga í Súgandisey • Skála með góðum vinum • Endurnærast í kyrrðinni