Back to All Events

Helgin 2. - 3. desember í Stykkishólmi (Copy)


Helgina 2.- 4. desember verður margt um að vera í Hólminum.

Föstudagur 2. desember

Kl. 17:00-21:00 Skúrinn

Skúrinn opinn.

Kl. 18:00 Hólmgarður

Tendrað á jólatré úr ræktun Kristjóns Daða.

Kl. 18:00-01.00 Narfeyrarstofa

Veitingastaðurinn opinn. Borðapantanir á narfeyrarstofa.is.

Vínbarinn opinn frá kl. 18-01.

Kl. 18:00  Sjávarpakkhúsið

Tólf rétta jólasmakk. Borðapantanir á sjavarpakkhusid.is.

Kl. 19:00 Fosshótel

Jólahlaðborð. Bókanir á stykkisholmur@fosshotel.is.

Kl. 21:00-23:00 Skipper

Happy hour.

Laugardagur 3. desember

Kl. 10:00-16:00 Hárstofan Stykkishólmi

Hárstofan í Stykkishólmi opin.

Kl. 11:00-16:00 Skipavík verslun

Skipavík verslun opin.

Kl. 11:00-14:00 Eir snyrtihof

Jólahof á aðventunni.

Kl. 12:00-17:00 Kram

Kram verslun opin.

Kl. 13:00-14:30 Íþróttamiðstöð

Körfuboltaleikur meistaraflokkur karla, Snæfell- Stál úlfur.

Kl. 13.00-16:00 Prjónaklúbburinn

Verslun Prjónaklúbbsins opin.

Kl. 13:00-16:00 Gallerí Braggi

Gallerí Braggi opinn.

Kl. 13:00-17:00 Norska húsið

Jólasýning: Sparistellið í jólabúning. Jafnframt verður hægt að mála sinn eigin jólabolla.

Greta María gullsmiður verður á staðnum.

Kl. 13:00-18:00 Skipper

Happy hour.

Kl. 14:00-15:00 Vatnasafn

Daníel Bergmann sýnir ljósmyndir af fálkum og fjallar um bókina um fálkann sem kom út á dögunum.

Kl. 15:00-17:00 Sjávarpakkhúsið

Komdu inn í hlýjuna og kitlaðu bragðlaukana með jólalegum hanastélum!

Kl. 17:00-21:00 Skúrinn

Skúrinn opinn.

Kl. 18:00-01:00 Narfeyrarstofa

Jólaseðill. Borðapantanir á narfeyrarstofa.is.

Vínbarinn opinn frá kl. 18-01.

Kl. 18:00  Sjávarpakkhúsið

Tólf rétta jólasmakk. Borðapantanir á sjavarpakkhusid.is.

Kl. 19:00 Fosshótel

Jólahlaðborð. Bókanir á stykkisholmur@fosshotel.is.

Sunnudagur 4. desember

Kl. 13:00-16:00

Jólasýning: Sparistellið í jólabúning. Jafnframt verður hægt að mála sinn eigin jólabolla.

Greta María gullsmiður verður á staðnum.

Kl. 14:00-16:00 Fosshótel

Jólabasar Kvenfélagsins Hringsins.


Earlier Event: 30 November
Jólatónleikar Kóranna á Snæfellsnesi
Later Event: 2 December
Vínbarinn á Narfeyrarstofu opinn