Back to All Events

30 ára afmælishátíð Danskra daga


Torsdag 15. August

Vi er røde vi er hvide. Bæjarbúar fegra bæinn með rauðu og hvítu. Verðlaun verða veitt fyrir best skreytta húsið á bryggjuballinu.

13:00 Olsen Olsen. Keppni í Höfðaborg.

14:00-17:00 Flagværksted. Fánasmiðja í Amtsbókasafninu og sýning um Danska daga í 30 ár.

16:30 Snobrød grill í Skógræktinni. Brauðbakstur yfir eldi fyrir alla fjölskylduna í umsjón foreldrafélags Leikskólans í Stykkishólmi.

Fredag 16. August

14:00-16:00 Flagværksted. Fánasmiðja í Amtsbókasafninu og sýning um Danska daga í 30 ár.

14:00-18:00 De smukke unge livegarder taka á móti gestum við bæjarhliðið.

14:00-18:00 Tivoli. Á túninu við Lions húsið.

16:15 Setning hátíðar í Hólmgarði.

16:30 Teater. Leikhópurinn Lotta í Hólmgarði. Aðgangur ókeypis.

18:00 Gadefest. Bæjarbúar eru hvattir til að halda hverfagrill og endurvekja þessa skemmtilegu hefð með pompi og prakt. Hirðmaður konungs verður á ferðinni og slær á létta strengi.

18:00-20:00 Glædestund. Happy hour á Narfeyrarstofu.

22:00 Narfeyrarstofa. Bjössi og Daði troða upp.

lørdag 17. August

10:00 Åben Træning. Reiturinn - WOD í boði Átaks Líkamsræktar.

10:00-17:00 Sjávarborg. Rakarastofan Herramenn með pop-up rakarastofu.

11:00 Kostumeløb. Búningahlaup fyrir káta krakka með Björgu Gunnars. Að loknu hlaupi verður boðið upp á hressingu frá Nesbrauð og MS. Mæting við Ráðhúsið.

11:00-13:00 De smukke unge livegarder taka á móti gestum við bæjarhliðið.

11:00 Tang og Riis. Dís Art 2. Ellefu listamenn opna sýningu í gamla frystihúsinu við Tang og Riis.

11:00 Norska húsið. Sýningin Leirlist og textíll opnar.

12:00-19:00 Tivoli. Á túninu við Lions húsið.

12:00-15:00 Tøndetog. Tunnulest verður á ferðinni við Lions húsið.

12:00-15:00 Veltibíllinn, verður við Lions húsið, í boði Björgunarsveitarinnar Berserkja og Dekk og Smur.

12:00-15:00 Orienteringsløb. Ratleikur í Amtsbóksafninu og sýning um Danska daga í 30 ár.

12:00-15:30 Líf og fjör á torginu við Norska húsið. Markaður, sápukúlufjör og andlitsmálning.

12:00-15:30 Gina Tricot, verður á hátíðarsvæðinu með lukkuhjól, gjafapoka og skemmtilega stemningu.

13:00-17:00 Freyjulundur. Heitt súkkulaði og vöfflur til sölu hjá Kvenfélaginu (ath. enginn posi á staðnum).

13:00 Sönghópurinn Tónafljóð á torginu við Norska húsið.

13:30 Auktion. Hressir Hólmarar bjóða upp ýmsan varning á torginu við Norska húsið, til styrktar Systraskjóli.

15:30 Skumrutchebane. Froðurennibraut í hótelbrekkunni í boði Fosshótel. Börn eru á ábyrgð forráðamanna. 

16:00 Ølløbet 2024. Bjórhlaup í umsjón 1994 árgangs. 20 ára aldurstakmark. Mæting við Skúrinn kl. 15:30. Skráning á danskirdagar@stykkisholmur.is. Hlaupið er styrkt af Ölgerðinni.

16:00-18:00 Glædestund. Happy hour á Narfeyrarstofu.

16:30-19:00 Havnekoncert. Tónleikar á stóru bryggju.

  • Hátíðarávarp

  • Sigurður Orri Kristjánsson

  • Glymur

  • Piltarnir

  • Þór Breiðfjörð

  • Hylur

20:30 Havnefest. Bryggjuball á stóru bryggju.

  • Bjössi og Daði sjá um brekkusöng Danskra daga

  • Mammaðín - Katla Njáls. og Elín Hall

  • Jørgen Olsen, í boði Þórsness, Skipavíkur og Þ B Borg

  • Draugabanarnir

23:00 Fyrværkerishow. BB og synir og Stafnafell ehf. bjóða upp á flugeldasýningu í tilefni 30 ára afmælis Danskra daga.

23:30 Dansefest. Stórdansleikur með Stuðlabandinu í Idrætshallen. Aldurstakmark 18 ára.

Søndag 18. august

12:00 Lystfiskerkonkurrence. Dorgveiðikeppni. Krakkar á öllum aldri eru velkomnir niður á bryggju með sína eigin veiðistöng. Mæting er við vigtaskúrinn. Keppt verður um stærsta, minnsta og þyngsta fiskinn. Vinsamlegast athugið að börn eru á ábyrgð forráðamanna.

12:00-17:00 Tivoli. Á túninu við Lions húsið.

13:00-17:00 Freyjulundur. Heitt súkkulaði og vöfflur til sölu hjá Kvenfélaginu (ath. enginn posi á staðnum).

13:30 BMX brós. Á planinu við Grunnskóla Stykkishólms.

14:30 Saunagus og svømmesplask ved bølgen blå í Móvík, med sælene, fuglene og dig, 12 ledige pladser. Kvittering til flaedistykkis@gmail.com.

15:00 Amtsbókasafnið. Konunglegur fyrirlestur með Guðnýju Ósk um dönsku konungsfjölskylduna.



Earlier Event: 15 August
Opnunartímar á Dönskum dögum