Laugardaginn 28. nóvember verður margt um að vera í Hólminum.
KL. 11:00-16:00 Hárstofan Stykkishólmi
20% afsláttur af öllum mótunarvörum og gjafapökkum.
Kl. 11:00-16:00 Skipavík verslun
20% afsláttur af STIGA sleðum og DAKINE lúffum og hönskum.
Kl. 11:00-16:00 Norska húsið
Jólasýning, jóladrykkur, 20% afsláttur á völdum vörum í Krambúðinni.
Kl. 12:00-17.00 Kram
20% afsláttur af kjólum.
Kl. 13:00-16:00 Gallerí Braggi
Gallerí Braggi opinn.
KL. 13:00-17:00 Akkeri
Handverksmarkaður frístundabóndans.
Kl. 13:00-16:00 Smiðjur
Jólastemning, kveikt á jólatrénu kl. 15:00.
Kl. 14:00-16:00 Nareyrarstofa
Jólaþorp Narfeyrarstofu.
Kl. 15:00-17:00 Sjávarpakkhúsið
Dagdrykkja - Kokteilar með keim af jólum
Kl. 16:00-18:00 Hótel Egilsen
Kakó & jólaglögg.
Kl. 16:00-18:00 Narfeyrarstofa
Happy hour á bjór og léttvíni.
Kl. 18:00 Fosshótel
Dönsk jólaveisla. Borðapantanir á stykkisholmur@fosshotel.is.
Kl. 18:00 Narfeyrarstofa
Jólahlaðborð heim (panta þarf með viku fyrirvara).
Veitingastaðurinn opinn, borðapantanir í s. 533 1119.
Kl. 18:00 Skipperinn
Hátíðarmatseðill, tilboð á drykkjum. borðapantanir í s. 552 8004.
Kl. 18:00 Sjávarpakkhúsið
Opið frá 18-21. Borðapantanir á sjavarpakkhusid.is