Back to All Events

Norska húsið, jólasýning - Jólavættir


Sýningin Þið kannist við jólaköttinn - Jólavættir opnar í Norska húsinu - Byggðasafni Snæfellinga og Hnappæla laugardaginn 27. nóvember kl. 13:00.

Norska húsið verður opið alla daga frá kl. 12-17 í desember.

Fimmtudagskvöld er opið kl. 20-22.

Sýningin er styrkt af Uppbyggingarsjóði Vesturlands og Lista- og menningarsjóði Stykkishólmsbæjar.

Earlier Event: 23 December
Kram í desember
Later Event: 26 February
Sagnaskemmtun á Skildi