Back to All Events

Jólaball Höfðaborgar

Laugardaginn 14. desember verður jólaball á Höfðaborg.

7. bekkur verður með fjáröflun að selja vöfflur og kakó og þau Heimir og Aldís sjá um jólalögin

Allir hjartanlega velkomnir.

Earlier Event: 14 December
Jólahofið - Eir snyrtistofa
Later Event: 17 December
Loppu sjoppan í desember