Back to All Events

Jólakökubasar, blóðsykursmæling, sala og afhending leiðisgreina.

Jólakökubasar, blóðsykursmæling, sala og afhending leiðisgreina. Í Lionshúsinu í Stykkishólmi fimmtudaginn 12. desember frá kl 15-17. Enginn posi verður á staðnum en hægt að leggja inn. Ágóði rennur til kaupa á nýrri lýsingu við Stykkishólmskirkju. Lionsklúbburinn Harpa

Later Event: 12 December
Njótum aðventunnar í Hólminum