Back to All Events

Jólamarkaður í Norska húsinu

Föstudagskvöldið 11. des. kl. 20-22

Laugardaginn 12. des. kl. 12-16

Föstudagskvöldið 18. des.kl. 20-22.

Matar- og handverksmarkaðir í Norska húsinu - BSH.

Allir hjartanlega velkomnir

Þeir sem vilja taka þátt í markaðnum geta haft samband í s. 433-8114/865-4516 eða á netfangið hjordis@norskahusid.is.

Earlier Event: 18 December
Sala á kyndlum fyrir Þorláksmessu