Back to All Events

Kokteilaskólinn kemur í Hólminn

  • Egilsen Hótel Aðalgata Stykkishólmur Iceland (map)

Einn af fremstu barþjónum landsins, Ivan Svanur Corvasce, verður með glæsilegt kokteilanámskeið í Hólminum þann 6. febrúar

Námskeiðið fer fram á Sjávarpakkhúsinu kl. 15:00

Kl. 19:00 verður dýrindis kvöldverður á Sjávarpakkhúsinu og gist er á Hótel Egilsen.

Aðeins 49.900 kr. fyrir tvo.

Innifalið: Kokteilanámskeið, sex rétta kvöldverður, gisting og morgunverður á Hótel Egilsen

bókanir á store.egilsen.is

Later Event: 13 February
Loppumarkaður í Norska húsinu