Back to All Events

Samsýning Hólmara í Norska húsinu


Í tilefni Norðurljósahátíðar verður opnuð samsýning Hólmara föstudaginn 25. október kl. 17:00.
Verk á sýningunni eiga: Egill Hjaltalín, Elín Sóley Reynisdóttir, Greta María Árnadóttir, Lilja Jóhannsdóttir, Margrét Lilja Álfgeirsdóttir og Ægir Breiðfjörð.

Allir hjartanlega velkomnir.
Léttar veitingar í boði.

Sýningin mun standa til 23. nóvember.