LAUGARDAGUR 11. júní
Kl. 10:30 Dorgveiðikeppni.
Krakkar á öllum aldri eru velkomnir niður á bryggju við Ískofann með sína eigin veiðstöng. Keppt verður um stærsta, minnsta og furðulegasta fiskinn. Börn eru á ábyrgð forráðamanna.
Kl. 13:30 Skrúðganga, frá Tónó niður að höfn.
Kl. 14:00 Lúðrasveit Stykkishólms og Skólahljómsveit Grafarvogs leika nokkur lög við höfnina.
Kl. 14:00-16:00 Matarkista Breiðafjarðar - Street Food. skemmtileg stemning við höfnina: Fosshótel, Narfeyrarstofa, Sjávarborg, Sjávarpakkhúsið og Skipper. Athugið ekki posi á staðnum.
Kl. 14:00 Þrautir við höfnina, keppt í reipitogi, stígvélakasti og sjómann.
Kl. 14:00-16:00 Tunnulestin verður á ferðinni, mæting við vigtaskúrinn.
Kl. 16:15 Sjósund með Hólmurum í Móvík.
Kl. 22:00-00:00 Bryggjuball við höfnina með tríóinu Kókos.
SUNNUDAGUR 12. júní
Kl. 09:30 Lagður blómsveigur að minnismerki sjómanna í kirkjugarðinum.
Kl. 10:00 Lagður blómsveigur að minnismerki sjómanna við Stykkishólmshöfn. Tónlistaratriði.
Kl. 11:00 Sjómannamessa í Stykkishólmskirkju.
Hátíðin er styrkt af Stykkishólmsbæ, Uppbyggingasjóði Vesturlands og Sjómannadagsráði.
Alla helgina:
Ocean Adventures.
Kl. 09:00 og 14:00 Lundaferð.
Kl. 11:00 og 16:00 Sjóstangaveiði.
Kontiki Kayaking:
Bottfararir alla daga kl. 09:00, 12:00 og 15:00 og 20:30 (nema sunnudag).
Kristján the Captain:
Hafið samband í 868-5305.
Sæferðir
Kl. 11:00 og 15:30 Vikinga sushi sigling.
Opnunartími veitingastaða:
Fosshótel veitingasalur:
Opið alla daga frá kl. 18:00
Narfeyrarstofa:
Opið alla daga frá kl. 12:00
Sjávarpakkhúsið:
Opið alla daga frá kl. 18:00
Sjávarborg:
Opið alla daga kl. 10:00-17:00
Skipper:
Opið alla daga frá kl. 12:00