Skotthúfan 2020, þjóðbúningadagur Norska hússins - BSH, verður haldin þann 4. júlí næstkomandi.
DAGSKRÁ SKOTTHÚFUNNAR Í STYKKISHÓLMI 2020
(Með fyrirvara um ófyrirséðar breytingar)
Í fótspor fjallkonu
Gamla Stykkishólmskirkja kl. 10:30
Komin með búning, hvað svo?
Dagbjört Dúna Rúnarsdóttir
Eldfjallasafnið kl. 13:00
Helgigripur eða veisluklæði?
Anna Karen Unnsteinsdóttir
Eldfjallasafnið kl. 13:30
Dansinn og búningarnir
Atli Freyr Hjaltason
Eldfjallasafnið kl. 14:00
Búningaskart
Júlía Þrastardóttir gullsmíðameistari
Norska húsið kl. 11:00 - 17:00
Myndataka
Myndataka við Norska húsið kl. 15:00
KAFFIBOÐ Í BETRI STOFUNNI
Gestum í þjóðbúningum er boðið upp á kaffi og rjómapönnukökur að hætti kvenfélagskvenna í Stykkishólmi. Norska húsið kl. 15:15
Dansvinnustofa
Sporin kennd, æfð og stigin fyrir kvöldið.
Eldfjallasafnið kl. 17:00
Dansinn stiginn
Atli Freyr, Eydís Gauja, Elizabeth Katrín og Hrefna stýra balli í Eldfjallasafninu kl. 21:00