Stykkishólmur hefur alla tíð verið í nánum tengslum við mat og matarframleiðslu enda er matarkista Breiðafjarðar ekki langt undan. Á göngunni fræðist þú um lífið í plássinu, laumar þér um leynistíga í fylgd með leiðsögumanni, heimsækir listasmiðju og nýtur þess besta í mat sem Stykkishólmur hefur upp á að bjóða.
Nánari upplýsingar og bókanir á https://crisscross.is/stykkisholmur/