Farandsýninginin ,,Frá mótun til muna" opnar í Norska Húsinu laugardaginn 30. maí, kl. 14:00
Þar verða sýnd verk átta leirlistamanna sem séhæfa sig í brennslu keramiks með lifandi eldi.
Listaverkin bera mark náttúrunnar því ásamt eldinum eiga vindurinn, rakinn og hitastigið þátt í sköpuninni. Listamaðurinn er því ekki alsráðandi í ferlinu heldur þáttakandi í samvinnu með alheiminum.
Allir hjartanlega velkomnir.