Back to All Events

Sátan Festival


Sátan er þriggja daga þungarokkshátíð haldin í Stykkishólmi á Snæfellsnesi. Hátíðin leggur áherslu á að bjóða upp á fjölbreytt úrval af fremstu þungarokkshljómsveitum Íslands hverju sinni ásamt vel völdum erlendum hljómsveitum.

Hópurinn á bak við Sátuna samanstendur af þungarokksunnendum og tónlistarfólki sem hafa verið virk í íslensku senunni í allt að 30 ár og hefur mikla reynslu af því að halda tónlistarhátíðir og tónleika ásamt almennu hljómsveitarbrölti.

Allir eru velkomnir á Sátuna óháð uppruna, litarhafti, trúarskoðunum, kyni eða kynhneigð, og það er aðeins eitt markmið: að allir, starfsfólk, hljómsveitir og gestir, fari heim brosandi eftir frábæra hátíð!

Ofbeldi ógildir miðann!

Dagskrá:

6. Júní (Fim)

15:50 (03:50 PM) Krownest
16:55 (04:55 PM) Múr
18:05 (06:05 PM) Vltimas
19:25 (07:25 PM) Volcanova
20:30 (08:30 PM) Angist
21:35 (09:35 PM) Power Paladin
22:40 (10:40 PM) Une Misere
23:50 (11:50 PM) Sólstafir

7. Júní (Fös)

15:50 (03:50 PM) Gaddavír
16:55 (04:55 PM) Morpholith
18:00 (06:00 PM) Naðra
19:05 (07:05 PM) Endless Dark
20:10 (08:10 PM) Helfró
21:15 (09:15 PM) Auðn
22:40 (10:40 PM) Arcturus
00:00 (12:00 AM) I Adapt

8. Júní (Lau)

15:50 (03:50 PM) Merkúr
16:55 (04:55 PM) Dauðyflin
17:30 (05:30 PM) Nyrst
18:45 (06:45 PM) Devine Defilement
20:00 (08:00 PM) Wolfbrigade
21:15 (09:15 PM) Blood Red Throne
22:35 (10:35 PM) Misþyrming
00:00 (12:00 AM) Ham

Earlier Event: 6 June
Listasýning RAKELAR
Later Event: 29 June
Skotthúfan 2024