Back to All Events

Stykkishólmur Cocktail Weekend


Stykkishólmur Cocktail Weekend 2022!

Allir staðirnir munu bjóða upp á sinn keppnisdrykk yfir helgina á góðu verði, dómnefndin fer milli staða og tilkynnir sigurvegarann á laugardagskvöldinu.

Allir staðirnir sem taka þátt verða með kort hjá sér ásamt límmiðum sem þú færð þegar þú kaupir kokteilinn á þeim stað. Safnaðu 6 límmiðum (frá öllum 6 stöðunum) og skráðu þig til leiks í happdrætti sem dregið verður úr á laugardagskvöldinu. Glæsileg verðlaun í boði!

Þátttakendur í ár eru:

Fosshótel Stykkishólmur

Skipper

Narfeyrarstofa

Sjávarborg café

Sjávarpakkhúsið

Hótel Egilsen 

 Fimmtudagur 14. apríl

15:30 Norska húsið, myndlistarsýning opnar - Is it inside my body ~ or is it outside eftir Söru Gillies.

16:00-18:00 Happy hour á Fosshótel

20:00 Tónleikar, Morjane Ténéré á Sjávarborg Guesthouse

21:00 Pubquiz á Narfeyrarstofu *Nauðsynlegt að panta borð fyrirfram í síma 841-2000

 

Opnunartímar:

Narfeyrarstofa opið frá 18:00-24:00

Skipper opið frá 18:00-22:00

Sjávarpakkhúsið opið frá 18:00-23:00

Sjávarborg café opið frá 10:00

Fosshótel Stykkishólmur opið frá 16:00-01:00

Hótel Egilsen

 

Föstudagur 15. apríl

14:00-16:00 Samkomuhúsið opið, leikir & skál!

14:00-18:00 Happy hour á Fosshótel

17:00-18:00 Norska húsið – Kokteilboð og tónleikar í Stáss stofunni

18:00–22:00 Sjávarpakkhúsið - Sex rétta smakkseðill með kokteila pörun

22:00–00:00 Sjávarpakkhúsið – Skál!

 

Opnunartímar:

Narfeyrarstofa opið frá 12:00-24:00

Skipper opið frá 12:00-01:00

Sjávarpakkhúsið opið frá 18:00-00:00

Sjávarborg café opið frá 10:00

Fosshótel Stykkishólmur opið frá 14:00-01:00

Hótel Egilsen

 

Laugardagur 16. apríl

14:00-16:00 Samkomuhúsið opið, leikir & skál!

14:00-18:00 Happy hour á Fosshótel

18:00-22:00 Sjávarpakkhúsið - Sex rétta smakkseðill með kokteila pörun

22:00 Verðlaunaafhending í Samkomuhúsinu

23:00-03:00 Trúbador á Skipper

 

Opnunartímar:

Narfeyrarstofa opið frá 12:00-24:00

Skipper opið frá 12:00-03:00

Sjávarpakkhúsið opið frá 18:00-23:00

Sjávarborg café opið frá 10:00

Fosshótel Stykkishólmur opið frá 14:00-01:00

Hótel Egilsen

 

Sunnudagur 17. apríl

14:00-18:00 Happy hour á Fosshótel

21:00 Fosshótel - Partý bingó

Opnunartímar:

Narfeyrarstofa opið frá 18:00-23:00

Skipper opið frá 12:00-22:00

Sjávarpakkhúsið opið frá 18:00-23:00

Sjávarborg café opið frá 10:00

Fosshótel Stykkishólmur opið frá 14:00-01:00

Hótel Egilsen

Earlier Event: 24 March
Júlíana hátíð sögu og bóka
Later Event: 14 April
Sýningaropnun í Norska húsijnu