Back to All Events

Kökubasar Lions kvenna

Lionskonur verða með kökubasar, sölu á leiðisgreinum og blóðsykursmælingu.

Miðvikudaginn 13. desember kl. 15:00-17:00.

Allir hjartanlega velkomnir.

Earlier Event: 9 December
Jólahlaðborð Narfeyrarstofu
Later Event: 15 December
Jólahofið