Back to All Events

Yrsa Sigurðardóttir, hryllingur, morð - spurt og svara'

Glæpasagnadrottningin Yrsa Sigurðardóttir hefur sannarlega farið sigurför um heiminn fyrir skrif sín. Blóð lekur niður blaðsíður bóka Yrsu og spennan heldur lesendum gjörsamlega í heljargreipum. Yrsa hefur drepið langt yfir 50 manns. Hún segir skemmti­legra að drepa gott fólk en vont. Að áhuga­verðara sé að kryfja af hverju það ger­ist held­ur en þegar vont fólk er drepið.

Hvernig myndast þessi hryllingur í huga höfundar? Hvaðan koma þessir karakterar? Föstudaginn 14. Febrúar fá gestir að hlýða á og eiga samtal við Yrsu um skrif hennar og allskonar hræðilega hluti…..

Earlier Event: 14 February
Vínstúkan opin
Later Event: 14 February
Varúlfur á Skipper