Back to All Events

Djasskvöld á Narfeyrarstofu

Bræðurnir Friðrik Örn Sigþórsson og Hinrik Þórisson spila brennandi djass á bar Narfeyrarstofu föstudaginn 18. apríl kl. 21:00 .
Með þeim til liðs verða félagar frá Bretlandi - Harry Souter á gítar og Harvey Parkin-Christie á Saxófón .

Hinrik kynntist þeim í Bretlandi þar sem þeir stunduðu nám saman við Leeds Conservatoire. Síðan hafa þeir unnið saman að mörgum verkefnum, Friðrik og Hinrik hafa spilað mikið í Bretlandi uppá síðkastið með hljómsveitinni HYLUR og einnig gáfu Hinrik og Harvey út plötuna “Týndur í Tímarými” á þessu ári og hefur hún fengið mjög góðar móttökur. Þetta verður í fyrsta skipti sem þeir fjórir koma fram saman.

HAPPY HOUR á barnum verður milli 18:00 - 20:00 og þá er tilvalið að bragða á Páskakokteilnum okkar !
Minnum á að panta borð á veitingastaðinn með góðum fyrirvara á www.dineout.is/narfeyrarstofa

Sjáumst í Hólminum um páskana !