HVER ER MESTI HÓLMARINN??
Við komumst að því á Skírdag
Ofurbomburnar og stuðpinnarnir Anna Lind & Viktoría munu stýra PubQuiz sem hefst á slaginu 21:00 á Skírdag, 17 apríl.
HAPPY HOUR til upphitunar verður milli 18:00 - 20:00 og þá er tilvalið að bragða á Páskakokteilnum okkar !
Minnum á að panta borð á veitingastaðinn með góðum fyrirvara á www.dineout.is/narfeyrarstofa
Sjáumst í Hólminum um páskana !