Back to All Events

Karíókí kvöld á Narfeyrarstofu


Verðum við ekki að taka einn alvöru snúning á jólalögunum saman?!
Við byrjum kl 22:00 í hátíðarskapi!
Við hvetjum alla söngfugla til að koma og þenja raddböndin með okkur og lofum auðvitað góðum drykkjum á barnum!
Þú getur bókað borð á veitingastaðnum fyrr um kvöldið á www.dineout.is/narfeyrarstofa eða í síma: 533 1119

Earlier Event: 23 December
Skötuveisla á Narfeyrarstofu