SKÖTUVEISLA Á NARFEYRARSTOFU
Frá 12:00 á hádegi á Þorláksmessu
Panta þarf fyrir fram 533-1119 eða á vakt@narfeyrarstofa.is
Kæst stórskata og tindabykkja
Saltfiskur úr Þórsnesi
Plokkfiskur
Nýjar kartöflur og rófur
Hnoðmör og hamsatólg
Jólasíld og nýbakað rúgbrauð
Grjónagrautur með möndlu
Verð 6.900 kr.