Back to All Events

Upplifðu aðventuna í Hólminum!


Jólabærinn Stykkishólmur býður ykkur velkomin á aðventunni

Laugardagur 26. nóvember

Kl. 10:00-16:00 Hárstofan Stykkishólmi

15% afsláttur af öllum raftækjum og gjafapökkum.

Kl. 11:00-16:00 Skipavík verslun

20% afsláttur af öllum fatnaði.

Kl. 12:00-14:00 Narfeyrarstofa

Veitingastaðurinn opinn, borðapantanir á narfeyrarstofa.is.

Kl. 12:00-16:00 Prjónakúbburinn

Aðventu hygge. Prjónaklúbburinn opnar verslun að Nesvegi 13.

Glögg og skemmtileg tilboð.

Kl. 12:00-22:00 Skipper Gastropub

Hátíðarmatseðill, jólakokteilar og ljósmyndasýnig á skjánum eftir Alberto Zaccarini.

Kl. 13:00-16:00 Norska húsið

Jólasýning: Sparistellið í jólabúning. Jafnframt verður hægt að mála sinn eigin jólabolla.

Greta María gullsmiður og Lára Gunnarsdóttir verða á staðnum. Jóladrykkur, 20% afsláttur á völdum vörum í Krambúðinni.

Kl. 13:00-16:00 Gallerí Braggi

Gallerí Braggi opinn.

kl. 13:00-16:00 Sæferðir

Verslunin opin, 15% afsláttur af öllum vörum. Gjafabréf í víking sushi siglingar til sölu.

Kl. 13:00-18:00 Lions húsið.

Lagersala Kram og Hjal.

Kl. 14:00-17:00 KST

Opin vinnustofa hjá Önnu S. Gunnarsdóttir í kaffistofu gamla kaupfélagsfrystihússins, á bak við Narfeyrarstofu. Sápur og ný verk til sölu og sýnis.

Kl. 16:00-18:00 Sjávarpakkhúsið

Dagdrykkja

Kl. 16:00-18:00 Hótel Egilsen

Kakó & jólaglögg.

Kl. 18:00 Narfeyrarstofa

Veitingastaðurinn opinn, borðapantanir á narfeyrarstofa.is.

Kl. 18:00  Sjávarpakkhúsið

Tólf rétta jólasmakk. Borðapantanir á sjavarpakkhusid.is.

Kl. 19:00 Fosshótel

Jólahlaðborð bókanir á stykkisholmur@fosshotel.is.

Kl. 21:00 Norska húsið

Tónleikar með hljómsveitinni Bergmál - Dónajól.


Earlier Event: 25 November
Lagersala Kram og Hjal
Later Event: 26 November
Hljómsveitin Bergmál - Dónajól