Í tilefni af Hræðilegri helgi í Stykkishólmi verður Byggðasafn Snæfellinga og Hnappdæla - Norska húsið sett í hræðilegan draugalegan búning.
Það eru krakkarnir í Félagsmiðstöðinni X-ið sem sjá um að hræða okkur.
ATH. Kl. 13:00-14:00 er draugahús fyrir börn.
Kl. 16:00-17:00 er opið fyrir eldri kynslóðina.