Back to All Events

Sjávarpakkhúsið - Matarupplifun með keim af jólum!


  • Sjávarpakkhúsið 2 Hafnargata Stykkishólmur, 340 Iceland (map)

Skemmtileg matarupplifun í formi 8 rétta smakkseðils.

Dagana 4. - 5. & 11. - 12. des bjóðum við uppá skemmtilega matarupplifun í formi 8 rétta smakkseðils.
Réttir úr okkar uppáhalds hráefni úr nærumhverfinu með keim af jólum, á skemmtilegan & óhefðbundinn hátt.
Verð 8900 kr á mann.
Hafið samband á info@sjavarpakkhusid.is fyrir hópatilboð

Bókanir & nánari upplýsingar á https://sjavarpakkhusid.dinesuperb.com

Earlier Event: 11 December
JólaÓvissuBorgari á Skúrnum
Later Event: 12 December
Laugardagurinn 12. desember í Hólminum