Laugardaginn 12. desember verður margt um að vera í Hólminum.
Kl. 11:00-16:00 Skipavík verslun
Skipavík verslun opin, 20% afsláttur af Stiga sleðum og Didriksson göllum.
Kl. 11:00-17:00 Norska húsið
Jólasýning, handverksmarkaður og Krambúðin opin.
Kl. 12:00-17:00 Kram
Kram verslun opin.
Kl. 13:00-16:00 Smiðjur
Hátíðarstemning.
Kl. 13:00-16:00 Gallerí Braggi
Gallerí Braggi opinn.
Kl. 13:00-17:00 Akkeri
Handverksmarkaður frístundabóndans.
Kl. 14:00-16:00 Lions húsið
Lionskúbburinn Harpa - jólakökubasar.
Kl. 14:00-16:00 Nareyrarstofa
Jólaþorp Narfeyrarstofu.
Kl. 15:00-17:00 Sjávarpakkhúsið
Dagdrykkja - Kokteilar með keim af jólum.
Kl. 15:30 Jólalest Tónlistarskólans
Kl. 15.30 Nemendur spila jólalög við Dvalarheimilið.
Kl. 16.00 Lestin ekur niður Skólastíg og stoppar á torginu við Norska húsið.
Kl. 16.20 Lestin ekur upp Aðalgötu og stoppar við verslun Skipavíkur.
Kl. 17:00-21:00 Skúrinn
JólaÓvissuBorgari á Skúrnum.
Kl. 18:00 Fosshótel
Dönsk jólaveisla. Borðapantanir á stykkisholmur@fosshotel.is.
Kl. 18:00 Narfeyrarstofa
Veitingastaðurinn opinn, borðapantanir í s. 533 1119.
Kl. 18:00 Skipperinn
Jólaborgarinn verður í boði allan desember. Ískaldur jóla Tuborg fylgir öllum gæsaborgurum um helgina.
Kl. 18:00 Sjávarpakkhúsið
HÓHÓHÓ 8-rétta smakkseðill. Borðapantanir á sjavarpakkhusid.is.