JólaÓvissuBorgari, helgina 18.-20. desember .
Höldum í hefðina og bjóðum uppá JólaÓvissuBorgara. Borgari sem hefur verið margar vikur í hönnun. Pantar borgara en veist ekki hvað þú færð. Síðustu ár höfum við boðið t.d. uppá: Hreindýraborgara, Surf n Turf borgara og Kalkúnaborgara.
Hvað verður í ár? JólaÓvissuBorgari og óvæntur eftirréttur.