Eir Snyrtihof býður upp á úrval snyrtimeðferða.
Notaleg meðferð er frábær gjöf fyrir hvern þann sem á skilið gæðastund. Gjafaöskjur með glæsilegum vörum frá Comfort Zone er fullkomin gjöf fyrir dömur og herra.
Opið verður fyrir vörusölu og ráðgjöf á aðventunni: 11. - 12. des. kl. 13 -16 & 18. - 19. des kl. 13 - 16.
Eir Snyrtihof – Nesvegur 13, Stykkishólmi s. 774 4374 – FB: Eir Snyrtihof