Back to All Events

Jólahlaðborð á Fosshótel Stykkishólmi


Fosshótel Stykkishólmur verður í sannkölluðu hátíðarskapi og býður upp á glæsilegt jólahlaðborð á völdum dögum aðventunnar. Eigðu einstaka hátíðarstund með fjölskyldu, vinum eða vinnufélögum. Aðeins um tveggja tíma akstur frá Reykjavík í jólabæinn Stykkishólm.

Dagsetningar:

  • 22.nóvember

  • 23.nóvember 

  • 29.nóvember 

  • 30.nóvember - fullbókað

  • 6. desember

  • 7.desember  fullbókað  

Tilboð með og án gistingar:

Standard tveggja manna herbergi með morgunverði ásamt jólahlaðborði fyrir tvo á 49.900 kr.
Aukanótt í standard herbergi með morgunverði fyrir tvo er 23.900 kr.

Standard single use herbergi með morgunverði ásamt jólahlaðborði fyrir einn á 33.690 kr.
Aukanótt í standard herbergi með morgunverði fyrir einn er 21.1000 kr.

Jólahlaðborð 15.900 kr. á mann

Earlier Event: 8 November
Opnunartímar Kram í desember
Later Event: 27 November
Jólamarkaður Loppu sjoppunnar