Back to All Events

Jólamarkaður Loppu sjoppunnar


Jólamarkaður verður í Loppu sjoppunni, dagana 27 . nóvember - 21. desember.

Þú gætir fundið það sem þig vantar fyrir jólin hjá okkur. Þér býðst bæði að versla eða selja það sem tengist jólunum á markaðnum. Það getur verið:
jólaskraut,
jólaföndur,
handverk tengt jólum,
jólaföt, þá jólapeysur, jólaskyrtur, jólakjólar eða þá sparifötinn og örugglega margt annað!

Það er aldrei að vita hvað þú finnur hjá okkur Ef þú vilt taka þátt, sendu okkur skilaboð í gegnum facebook eða instagram. Einnig getur þú sent tölvupóst á loppusjoppan@gmail.com.

Opið:

Þriðjudaga - Föstudaga: 14-18.

Laugardaga: 12-15.

Earlier Event: 22 November
Jólahlaðborð á Fosshótel Stykkishólmi
Later Event: 27 November
Jólamarkaður Loppu sjoppunnar