Back to All Events

Danskir dagar á Jónsmess


Danskir dagar á Jónsmessu verða haldnir dagana 23. - 25. júní.

Danskir dagar er ein af elstu bæjarhátíðum á Íslandi, en fyrsta hátíðin var haldin árið 1994.

Torsdag 22. juni

14:00-17:00 Flagværksted. Komdu á Amtsbókasafnið og föndraðu danska fána á priki eða fánalengju til að hengja upp í glugga.

15:00-18:00 Fósshótel. Happy hour.

16:00-18:00 Narfeyrarstofa. Tilboð í vínstúkunni.

16:30 Snobrød grill í Skógræktinni. Brauð og bakstur yfir eldi fyrir alla fjölskylduna.

22:00 Øl quiz með Kamillu Einars í vínstúkunni á Narfeyrarstofu

Fredag 23. juni    

14:00-17:00 Flagværksted. Komdu á Amtsbókasafnið og föndraðu danska fána á priki eða fánalengju til að hengja upp í glugga.

15:00-18:00 Fósshótel. Happy hour.

16:00-18:00 Narfeyrarstofa. Tilboð í vínstúkunni.

16:30 Dukketeater. Leikhús í Norska húsinu. Bakkabræður, bráðfjörug brúðusýning.

20:00 Fosshótel. En øl og en til - Pöbbarölt, dúettinn HildiGunnur.

20:30-22:00 Gardenfest - Hjemmekoncert. Dalabræðurnir Davíð Sæmundsson tengdasonur Stykkishólms og Guðmundur Bæringsson bjóða í sing along á pallinum við Tjarnarás 9.

22:00 En øl og en til - Pöbbarölt, dúettinn HildiGunnur verður á ferðinni

  • Skipper

  • Narfeyrarstofa

22:30-23:30 Skipper. Happy hour.

Lørdag 24. juni

09:00 Flaget hejses. Fánar dregnir að hún í Hólmgarði.

10:00 Kostumeløb. Búningahlaup fyrir káta krakka hefst við Ráðhúsið - Hafnargötu 3. Byrjað verður á skemmtilegri upphitun og að loknu hlaupi verður boðið upp á hressingu.

10:30-11:30 Lystfiskerkonkurrence. Dorgveiðikeppni, krakkar á öllum aldri eru velkomnir niður á bryggju við Ískofann með sína eigin veiðistöng. Keppt verður um stærsta, minnsta og þyngsta fiskinn. Börn eru ábyrgð forráðamanna.

11:00-13:00 Havsvømning. Sjór og gufa. Allir velkomnir, kjörið að koma í sjóinn og hoppa í gufuna og hita sig upp.

11:30-14:00 Tøndetog. Tunnulest verður á ferðinni við Lions húsið.

12:00-14:00 Bagagerumsmarked. Skottmarkaður á ráðhúsplaninu.

12:00-16:00 Líf og fjör á torginu við Norska húsið. Sápukúlufjör og andlitsmálning.

13:00-15:00 Brjóstsykursgerð. Handgerður brjóstsykur úr náttúrulegum hráefnum, jurtum og berjum frá Kandís.

15:00 Dukketeater. Brúðuleikhús fyrir börn við Norska húsið. Dimmalimm, ástsælasta ævintýri þjóðarinnar í flutningi Kómedíuleikhússins.

15:00-17:00 Skipper. Happy hour.

15:00-18:00 Fósshótel. Happy hour.

16:00-18:00 Narfeyrarstofa. Tilboð í vínstúkunni.

16:00 Ølløbet. Bjór/freyðisvíns - hlaup 20 ára aldurstakmark. Mæting við Skúrinn kl. 15:30.

17:00 Tangbold. Þarabolti á túninu bak við Regus, í boði Asco Harvester.

21:00-22:30 Sankt Hans aften. Jónsmessunæturbál og fællessang við Fúluvík.

  • Jón Arnór og Baldur.

  • Dúettinn HildiGunnur.

23:30 Dansfest. Stórdansleikur með Stjórninni og Herra Hnetusmjör í Íþróttamiðstöðinni. Miðasala á tix.is og við dyrnar *.

*Gjald er tekið á stjörnumerkta viðburði, aðrir viðburðir eru ókeypis.

Við minnum á að nauðsynlegt er að panta borð á veitingastaði þessa helgi.


Earlier Event: 22 June
Lagersala Kram
Later Event: 22 June
Landsmót UMFÍ 50+