Back to All Events

Njótum aðventunnar í Hólminum


Jólabærinn Stykkishólmur býður ykkur velkomin á aðventunni.

Föstudagur 1. desember.

18:00 Hólmgarður: Ljósin tendruð á jólatrénu í Hólmgarði. Kvenfélagið selur heitt súkkulaði. 1. bekkur tendrar ljósin. Jólasveinar koma til byggða.

Laugardagur 2. desember

09:00-11:00 Nýrækt: Opið fjárhús í Nýrækt 4, þar verður hægt að koma og heimsækja kindurnar sem urðu sjónvarpstjörnur í Landanum í haust og kynnast persónuleikunum sem eru á bak við garnið með rekjanleikann. Kindunum verður gefið kl. 9:30 og börn velkomnin að hjálpa til.

10:00-16:00 Hárstofan Stykkishólmi: Hárstofan opin.

11:00-12:00 Vatnasafn: Jólaleikir fyrir börn, frá 4 ára og uppúr.

11:00-15:00 Prjónakúbburinn og Hjal: Verslanir opnar.

11:00-16:00 Skipavík verslun: Verslunin opin.

11:00-18:00 Kram: Verslunin opin.

12:00-22:00 Smørreborg í Sjávarborg.

Kl. 12:00-14:00 Narfeyrarstofa: Veitingastaðurinn opinn, borðapantanir á narfeyrarstofa.is.

12:00-22:00 Skipper: Veitingastaðurinn opinn.

12:00-17:00 Norska húsið: Jólasýning opnar: Er líða fer að jólum. Greta María gullsmiður verður á staðnum. Jóladrykkur

13:00-16:00 Gallerí Braggi: Gallerí Braggi opinn.

13:00-16:00 Sæferðir: Verslunin opin.

15:00 Höfðaborg: Jólavöfflu- og kaffisala 10.bekkjar.

16:00-18:00 Hótel Egilsen: Heitt súkkulaði & jólaglögg.

16:00-18:00 Skipper: Happy hour, jólakokteilar.

18:00 Narfeyrarstofa: Jólahlaðborð - uppselt.

19:00 Fosshótel: Jólahlaðborð bókanir á stykkisholmur@fosshotel.is.

Earlier Event: 1 December
Smørreborg opnar í Sjávarborg
Later Event: 1 December
Jólatré tendrað í Hólmgarði