Back to All Events

Njótum aðventunnar í Hólminum


Föstudagur 29. nóvember

11:00-18:00 Kram: Svartur föstudagur, 20% afsláttur. * Ekki afsláttur af bókum og garni.

19:00 Fosshótel: Jólahlaðborð bókanir á stykkisholmur@fosshotel.is.

Laugardagur 30. nóvember

09:00-11:00 Nýrækt: Hittið kindurnar í Nýrækt 4 (fjólubláu fjárhúsin). Krúttmundur og co hlakka til að fá knús.

10:00-16:00 Hárstofan: 25% afsláttur af öllum raftækjum.

11:00-16:00 Skipavík verslun: 20% afsláttur af öllum fatnaði og Scarpa skóm.

11:00-17:00 Kram: Aðventuskreytingadagur , 15% afsláttur af aðventustjökum og kertum.

12:00-15:00 Hjal og Loppu sjoppan: Aðventu hygge, kaffi, kakó og kruðerí.

13:00-16:00 Norska húsið: Einar Falur Ingólfsson ljósmyndari kynnir nýja bók sína, Útlit loptsins – Veðurdagbók.

13:00-16:00 Norska húsið: Piparkökuhús og pipiarkökuskreytingar. Jólasýningin 24 dagar til jóla og jóladrykkur, afsláttur á völdum vörum í Krambúðinni.

13:00-16:00 Gallerí Braggi: Gallerí Braggi opinn.

16:00-18:00 Hótel Egilsen: Heitt súkkulaði & jólaglögg.

19:00 Fosshótel: Jólahlaðborð bókanir á stykkisholmur@fosshotel.is (uppselt).

21:00 Vatnasafn: Dónajól, hljómsveitin Bergmál inniheldur dömurnar Selmu og Elísu Hildi, þær eru hinar einu sönnu Frostdrósir sem munu syngja inn jólin með húmorinn að vopni.Þetta er mögulega fallegasta og dónalegasta jólaskemmtun Íslandssögunnar! Við mætum með húmorinn og gítarinn að vopni og tryllum lýðinn með okkar einstöku dóna jólalögum. Aðgangur ókeypis.

Sunnudagur 1. desember.

11:00-17:00 Kram: Sælkeradagur, 15% afsláttur af öllum sælkeravörum.

14:00-16:00 Fosshótel: Jólabasar Kvenfélagsins.

20:00 Stykkishólmskirkja: Guðrún Árný - Notaleg jólastund. Miðasala á tix.is.

Earlier Event: 29 November
Svartur föstudagur í Kram
Later Event: 30 November
Opið fjárhús í Nýrækt 4