Back to All Events

Opið fjárhús í Nýrækt 4

Þann 30. nóvember, milli kl. 9-11 verður hægt að koma og heimsækja kindurnar í Nýrækt 4. Kindunum verður gefið kl.9:30 og börn velkomin að hjálpa til.

Earlier Event: 29 November
Njótum aðventunnar í Hólminum
Later Event: 30 November
Aðventudagur í Kram