Back to All Events

Partý Bingó á Fosshótel

Viggi Beik stjórnar Partý Bingó á Fosshótel Stykkishólmi. Bingóið byrjar kl 20:00 við mælum með að mæta fyrr til að ná sætum og kaupa sér nokkra drykki í upphitun.

18 ára aldurstakmark verður inná þessa skemmtun.

Eins og alltaf lofar Beikerinn nokkrum bröndurum og miklu stuði.

Vonum að flestir mæti og skemmti sér með okkur!

Later Event: 5 June
Sátan 2025