Back to All Events

Piparkökuhús skreytingar í Norska húsinu

Laugardaginn 30. nóvember kl. 13:00-16:00, verður í boði að koma að skreyta piparkökuhús og piparkökur í Norska húsinu. Takmarkað magn í boði af piparkökuhúsum - þannig að fyrstu kemur fyrstur fær, en nóg verður til að piparkökum
Allir hjartanlega velkomnir og aðgangur ókeypis

Earlier Event: 30 November
Aðventudagur í Kram