Ertu tilbúin í eftirminnilega Páskahelgi í Stykkishólmi?
Við hitum upp fyrir Stykkishólmur Cocktail Week 2025 (sem verður í júní) með skemmtilegum viðburðum alla helgina! Hvort sem þú ert að hrista kokteila eða einfaldlega njóta páska með góðum félagsskap, þá er eitthvað fyrir alla.
Eftirtaldir veitingastaðir munu bjóða upp á páskakokteila á vægu verði.
Fosshótel Stykkishólmur
Hótel Egilsen
Narfeyrarstofa
Skipper
Sjávarpakkhúsið
Einnig verður keppt um Hanastéls Hólmara ársins 2025, nánar um það hér: https://www.facebook.com/events/1425271198490631
Fimmtudagur 17. apríl
Fosshótel:
15:00-18:00: Happy hour.
Narfeyrarstofa:
18:00-20:00 Tilboð í Vínstúkunni.
21:00: Páska Pub Quiz með eiturhressu Önnu Lind og Viktoríu.
Föstudagur 18. apríl
Fosshótel:
15:00-18:00: Happy hour.
Narfeyrarstofa:
18:00-20:00 Tilboð í Vínstúkunni.
21:00: Bræðurnir og Hólmararnir Friðrik Örn Sigþórsson og Hinrik Þórisson spila brennandi djass á Narfeyrarstofu. Með þeim til liðs verða félagar frá Bretlandi - Harry Souter á gítar og Harvey Parkin-Christie á Saxófón. 2000 kr. miðinn selt við inngang takmarkaður sætafjöldi.
Laugardagur 19. apríl
Byggðasafn Snæfellinga og Hnappdæla:
14:00: Margrét Lilja Álfgeirsdóttir opnar sýninguna Leitin að sjálfri mér.
Fosshótel:
15:00-18:00: Happy hour.
Narfeyrarstofa:
18:00-20:00 Tilboð í Vínstúkunni.
Fosshótel:
19:45: Verðalaun veitt fyrir Hanastéls Hólmari ársins 2025.
20:00: Viggi Beik stjórnar Partý Bingó með sinni hægri hönd Þorbergi.
Húsið opnar kl. 19:00 og Bingóið byrjar kl. 20:00. 20 ára aldurtakmark.
Skipper:
22:30: Páskapartý frameftir.
Páskahelgin er haldin í samstarfi við SCW (Stykkishólmur Cocktail Week), sem fer fram í júní 2025 og verður stærri og glæsilegri en nokkru sinni fyrr!
Taggaðu vini þína og smalaðu í páskapartí!