Back to All Events

Hanstéls-Páskar í Stykkishólmi í boði SCW25


Ertu tilbúinn í eftirminnilega Páskahelgi í Stykkishólmi?

Við hitum upp fyrir Stykkishólmur Cocktail Week 2025 með skemmtilegum viðburðum alla helgina! Hvort sem þú ert að keppa, hrista kokteila eða einfaldlega njóta páska með góðum félagsskap, þá er eitthvað fyrir alla.

Dagskrá (nánari upplýsingar birtast síðar!):
Firmakeppni: „Hanastéls Hólmari ársins 2025“ – Allir keppa!
Páskabingó á Fosshótel Stykkishólmi – Þorbergur og Viggi Beik "í síðasta skipti".
Pub Quiz á Narfeyrarstofu – Hver veit mest? Safnaðu saman liðinu og taktu þátt!
Lengri opnunartími á Skippernum – Góð stemning langt fram á nótt (engin slagsmál í þetta skipti... kommon strákar)!

Páskahelgin er haldin í samstarfi við SCW (Stykkishólmur Cocktail Week), sem fer fram í júní 2025 og verður stærri og glæsilegri en nokkru sinni fyrr!

Dagskrá verður birt síðar.

Taggaðu vini þína og smalaðu í páskapartí!


Earlier Event: 12 April
Pétur Jóhann í Stykkishólmi
Later Event: 19 April
Partý Bingó á Fosshótel