STYKKISHÓLMUR COCKTAIL WEEKEND breytist í STYKKISHÓLMUR COCKTAIL WEEK – við erum á breytingarskeiðinu!
Það er mikil spenna í loftinu! SCW er að taka stórt skref fram á við, með nýjum áskorunum, spennandi breytingum og meiri stemningu en nokkru sinni fyrr!
Keppnin verður stærri og skemmtilegri!
Fleiri viðburðir, fleiri áskoranir!
Verður haldin í júní 2025!