STYKKISHÓLMUR COCKTAIL WEEKEND 2024!
Allir staðirnir munu bjóða upp á sína keppnis drykki yfir helgina á góðu verði, dómnefnd fer milli staða og tilkynnir sigurvegarann á Fosshótel á laugardagskvöldinu.
Staðirnir sem taka þátt verða með kort hjá sér ásamt límmiðum sem þú færð þegar þú kaupir kokteil á þeim stað. Safnaðu 5 límmiðum (frá öllum 5 stöðunum) og skráðu þig til leiks í happdrætti sem dregið verður úr á laugardagskvöldinu. Glæsileg verðlaun í boði!
Þátttakendur í ár eru:
Fosshótel Stykkishólmur
Hótel Egilsen
Narfeyrarstofa
Skipper
Sjávarpakkhúsið
Miðvikudagur 27. mars
Fosshótel:
16:00-18:00 Happy hour.
18:00-21 :00 Tilboð á Steak Frites.
Narfeyrarstofa:
18:00-20:00 Tilboð í Vínstúkunni.
21:00 Pub quiz.
Fimmtudagur 28. mars
Fosshótel:
16:00-18:00 Happy hour.
18:00-21 :00 Tilboð á Steak Frites.
Narfeyrarstofa:
18:00-20:00 Tilboð í Vínstúkunni.
20:00-22:00 Harpa Björk Eiríksdóttir eigandi Skarpa ull verður á staðnum með garn og gærur.
22:00 Karaoke stemning.
Föstudagur 29. mars
Fosshótel:
16:00-18:00 Happy hour.
18:00-21 :00 Tilboð á Steak Frites.
Narfeyrarstofa:
18:00-20:00 Tilboð í Vínstúkunni.
Sjávarpakkhúsið:
18:00-22:00 Sex rétta smakkseðill + kokteilapörun. Nauðsynlegt að bóka borð.
Norska húsið:
20:00 Skál! Fyrstu kynni af áfengins (ó)menningu. Hægt verður að smakka nokkra drykki sem tíðkuðust á árum áður.
Laugardagur 30. mars
Skipper:
12:00-14:00 Happy hour og spænsk tortilla.
Norska húsið BSH:
16:00-18:00: Listamannaspjall, Jóna Þorvaldsdóttir ljósmyndari verður á staðnum og segir frá sýningu sinni Andaðu. Léttar veitingar í boði.
Narfeyrarstofa:
17:00 Djass tónleikar með FHH Trio í Vínstúkunni.
Fosshótel:
16:00-18:00 Happy hour.
18:00-21 :00 Tilboð á Steak Frites.
Narfeyrarstofa:
18:00-20:00: Tilboð í Vínstúkunni.
Sjávarpakkhúsið:
18:00-22:00: Sex rétta smakkseðill + kokteilapörun. Nauðsynlegt að bóka borð.
Fosshótel:
21:00: Partý bingó, í hléi verður verðlaunaafhending.
Skipper:
23:00 Eftirpartý.