Back to All Events

Verið er nú meðan vært er - Afturgöngur, tröll og galdrar í Eyrbyggju


Föstudagur 14. febrúar kl. 16:30 / Laugardagur 15. febrúar kl. 13 í gamla frystihúsinu, Aðalgötu 1.


Verið er nú meðan vært er.
Eyrbyggjasaga er uppfull af hræðilegum atburðum sem gerast um allt Snæfellsnes. Anna Melsteð segir frá hræðilegustu senunum í sögunni þar sem koma fyrir afturgöngur, tröll og galdrar.