Back to All Events

Hræðilega sögur af Snæfellsnesi í Skógrækt Stykkishólms

Laugardaginn 15. febrúar kl. 20:00, verður boðið upp á Hræðilega sögustund í Skógrækt Stykkishólms.
Ragnhildur Sigurðardóttir sögufylgja segir okkur hræðilegar sögur af Snæfellsnesi.
Boðið verður upp á heitt súkkulaði og stroh.