Back to All Events

Pub quiz á Fosshótel

Anna M Pálsdóttir stýrir Pub quizi á Fosshótel Stykkishólmi. 2-4 í liði. Hrollvekjandi koktailar á barnum og 15% afsláttur af matseðli. Borðapantanir í gengum Noona.