Back to All Events

Hræðilegur ratleikur á Amtsbókasafninu

Í tilefni af Hræðilegri helgi verður settur upp hræðilegur ratleikur á Amtsbókasafninu í Stykkishólmi þann 14. febrúar.

Hægt er að koma í leikinn hvenær sem er á opnunartíma frá 14-17.

Leikurinn verður í anda hræðilega þemans en ekki svo óhuggulegur að hann verði ekki við hæfi barna.

Earlier Event: 14 February
Glæpa og draugahátíð - Hræðileg helgi
Later Event: 14 February
Moðrgáta á Hræðilegri helgi