Júlíana - Hátíð sögu og bóka í Stykkishólmi 20. - 22. mars 2025
Hver vegur að heiman er vegurinn heim
Bækur sem fengu framhaldslíf - „Vits er þörf þeim er víða ratar“ úr Hávamálum
Frítt á alla viðburði
FIMMTUDAGUR 20. MARS
KL. 14:00 Höfðaborg
Upplestur, Hólmarar skrifa.
KL. 20:00 Stykkishólmskirkja.
Setning hátíðar: Tónlist frá nemendum Tónlistarskóla Stykkishólms og upplestur frá nemendum Grunnskóla Stykkishólms.
Afhending verðlauna. Dómnefnd í ljóðasamkeppni á vegum Júlíönu hátíðar afhendir vinningshöfum verðlaun. Lesið úr vinningsljóðum.
Heiðrun. Viðurkenning fyrir framlag til menningar- og framfaramála.
Sunnan yfir sæinn breiða. Dísella Helga Karlsdóttir söngnemi syngur Undirspil á vegum tónlistarskólans.
FÖSTUDAGUR 21. MARS
KL. 10:00 Amtsbókasafnið
Skrifað í skólanum. Samstarf Júlíönu hátíðar og Grunnskólans í Stykkishólmi. Nemendur miðstigs stíga á stokk undir handleiðsl.
KL. 11:00 Samstarfs Júlíönu hátíðar og Grunnskólans í Stykkishólmi
Nemendur efsta stigs stíga á stokk undir handleiðslu Bjarna Fritzsonar rithöfundar.
KL. 15:00 Skipavík verslun
Sýning á verkum nemenda yngstu bekkja Grunnskólans í Stykkishólmi. Sýningin er opin alla daga hátíðarinnar.
KL. 15:30 Hótel Karolína
Lesið úr verkum nokkurra skrifandi Hólmara. Léttar veitingar í boði Júlíönu hátíðar. Húsið opnar 15:15, léttar veitingar í boði.
KL. 16:45 Kristjánshús
Eigendur bjóða til stofu.
KL. 17:45 Norska húsið
Sögur frá Mósambík. Ljósmyndasýning og upplestur Halszka Wierzbicka.
KL. 20:00 Stykkishólmskirkja - Mennska í tali og tónum
Bjarni Snæbjörnsson leikari, söngvari og rithöfundur
LAUGARDAGUR 22. MARS
KL. 11:15 Narfeyrarstofa - Júlíönusúpa
Ólafur K. Ólafsson og Silja Aðalsteinsdóttir hitta leshópana sem lásu Snertingu í vetur.
Stykkishólmskirkja
KL 13:30 Á eigin vegun: Bók verður að handriti
Stefán Jónsson leikstjóri og Maríanna Clara Lúthersdóttir höfundur leikgerðar
KL.14:15 Snerting: Bók verður að kvikmynd
Ólafur Jóhann Ólafsson rithöfundur verður með okkur á tjaldi. Margrét Einarsdóttir, höfundur búninga segir frá myndinni
KL.15:00 Kaffi og meðlæti til sölu í Safnaðarheimilinu
KL. 15:45 Bækur frá Framhaldslíd
Umræður: Silja Aðalsteinsdóttir, Stefán Jónsson, Maríanna Clara Lúthersdóttir og Margrét Einarsdóttir
Stykkishólmskirkja
KL. 20:30 Léttir tónar
Kristjón Daðason deildarstjóri Tónlistarskólans
KL 21:00 Hylur þig lygi heimurinn
Sr, Sæmundur Hólm Magnússon ( 1749 - 1821) Einstakt lífshlaup listamannsins, skáldsins og klerksins Dagbjört Höskuldsdóttir, bókunnandi og Sigrún Magnúsdóttir, þjóðfræðingur